Um Kleopatratours

Kleopatra Tours er Íslensk ferðaskrifstofa sem býður upp á ferðir til Mið-Austurlanda.

Omar Salama hefur búið á Íslandi í 18 ár, en bjó í Egyptalandi þar til hann var 24 ára. Hann hefur ferðast til fjölmargra landa í gegnum skák og hefur mikla þekkingu á menningu um allan heim.