Umsagnir

Based on 6 reviews
100%
(6)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
Sigling á Níl í mars 2023

Þessi ferð var í einu orði sagt STÓRKOSTLEG UPPLIFUN. Svo einstaklega vel skipulögð, ævintýra og menningarferð. Upplifunin var einstök , eitthvað sem ég hef aldrei upplifað áður. Frábær fararstjórn, þar sem allt var úthugsað og valið í ferðir og staði af mikilli þekkingu, hótel, vistarverur og matur í hæsta gæðaflokki.
Mæli 110% með Kleopatra tours og þeim ferðum sem þau bjóða uppá.

Verulega áhugaverð, sagnfræðileg ferð.